Síle og Perulandid mikla 1

Machu Picchu Travel Blog

 › entry 4 of 5 › view all entries
Sílenska salteydimorkin og saltvatn.
Thar sem nánast ógerlegt er ad lýsa eftirfarandi atburdi med ordum, er thessi lýsing nokkud dramatísk. Gjorid svo vel.

Vid vorum buin ad hjóla og ganga í thrja daga og vorum hálftíma frá Aguas Calientes. Ég lít í kringum mig, fjoll og frumskógur. Ég fylgi trjánum haegra megin vid mig, upp fjallshlídina. Orkuhrollur hríslast um líkaman thegar augun stoppa vid rústir Machu Picchu. Stadurinn sem èg hafdi heyrt um ì svo morg àr og sèd svo margar myndir af var loks ì augsyn.

   Spenningurinn fyrir morgundeginum, deginum sem ég fengi loks ad upplifa stadinn braust upp. Ég gat ekki bedid.

Eftir ad hafa verid ì skipulagslausri menningu Bòlivìumanna var algjort menningarsjokk ad koma til Chile.
Tungldalurinn (Valle de la Luna).
Chile er eins og Evròpa. Andrúmsloftid var eins og ì litlum Spànverjabae, thegar ég rolti um gotur San Pedro de Atamcama.
 
San Pedro de Atacama er lìtill baer staddur rètt fyrir utan thurrustu eydimork ì heimi, Atacama eydimorkina. Thò svo ad baerinn sè ì 2400 m haed er hitinn thar eins og à svaesnustu sòlarstrond ì karabìska hafinu. Menningin ì baenum er "tjillud" og "hippud" og fòlkid er thaegilegt ad vera ì kringum.
 
À theim thremur dogum sem èg sprangadist um ì Atacama nytti èg tìmann mjog vel til ad skoda thau fjolmorgu natturuundur sem leynast ì sandinum. Èg fòr ad skoda salteydimork og flaut àhyggjulaus um ì saltmettudum lònunum. Horfdi à litina breytast yfir fjollum Andes fjallakedjunnar medan sòlin var ad setjast.
Daudadalurinn (Valle de la Muerte). Tharna renndi ég mér nidur og datt ófáu sinnum á leidinni í brennandi sandinn.
 
Èg leigdi mèr hjòl og snjòbretti og hjòladi ì  Valle de la Muerte (Daudadalinn) til thess ad prófa sandbrettun ì brennandi sòlinni.
 
Daudadalurinn stendur heldur betur undir nafni. Èg var thar ì um 4 tìma og aldrei var nokkur lìfvera sjàanleg. Thognin var yfirgnaefandi sem var hàlf òthaegilegt... Ég gekk upp sandoldurnar og renndi mér nidur nokkrum sinnum, en brátt var hitinn farinn ad drepa, svo ég rádlagdi sjálfum mér ad hjóla til baka.
 
Steinmyndanirnar ì Tungldalnum eiga ad minna à landslagid à tunglinu.
Botninn á dýpsta gljúfri í heimi!
Èg hjòladi thangad og lèt sem èg vaeri tunglfari. Hoppadi svo upp à haed til thess ad sjà sòlina setjast og jardtengdist aftur thegar èg sà ad haedin var full af fleiri tunglforum med myndavèlar um hàlsinn. Thad er framandi fyrir Ìslending ad vera ì eydimork.
 
Fyrir ykkur sem hyggjast heimsaekja Atacama eydimorkina ì komandi ferdum vil èg segja ad eydimorkin er einn besti stadur ì heiminum til thess ad skoda stjornuhimininn. Utan vid baeinn, upp à fjalli er staersti tùristastjornusjònauki ì Chile og thangad er haegt ad fara. Èg àttadi mig à thessu thegar èg var bùinn ad kaupa rùtumida til naesta àfangastadar og gat thvì ekki farid og sèd stjornuurnar (Midinn var dyr...).
 
Rùtumidinn var til Nordur Chile, stranbaejarins Arica.
Kvold í Arequipa, Peru.
Thar aetladi èg ad eyda nokkrum dogum ì ad liggja à strondinni og safna upp almennilegri brùnku àdur en èg hèldi ì Inkalandid Peru. En èg skipti um skodun thegar èg kom à stadinn. Arica er Idnadarborg svo vel hulin skyjujm ad enginn sòlargeisli kemst ì gegn. Svo èg hoppadi upp ì rùtu til hins vìdfraega Perulands. Eftir um samtals 18 tìma rùtuferdalag frà San Pedro de Atacama kom èg loks til naest staerstu borgar Peru, Arequipa.
 
Thegar Spànverjarnir gengu berserkjagang um Sudur Amerìku fyrir nokkrum oldum àttu their til ad jafna Inkaborgir vid jordu og reisa kirkjur og hùs yfir rùstunum. Their voru helvìti duglegir thegar kom ad Arequipa og af theirri àstaedu à borgin ad vera ein sù fallegasta ì àlfunni. En èg hef ekki mjog gaman ad thvì ad skoda hùs og kirkjur svo èg fòr ì 3 daga gonguferd nidur og upp heimsins dypsta gljufur, Cañon del Colca sem naer allt ad 3501 m dypt, í fylgd med vitlausum Spánverjum og hollenskum naglastelpum.
Gengum mikid eftir lestarteinum í frumskóginum.

Thad var hart ad ganga nidur bratta 1000 m nidur à botn gljùfursins og upp aftur hinum megin og nidur aftur og svo upp aftur hinum megin. En thad er samt ekki eins hart og thad er fyrir folkid sem hefur buid tharna i gegnum aldirnar og hefur thurft ad bera allar birgdir fra toppnum nidur a botninn. Engir bilar komast nidur a botn gljufursins og thar er ekkert rafmagn heldur. Thad er samt allt ad breytast og nù thegar eru framkvaemdir hafnar vid thad ad leggja bìlveg nidur à botn gljùfursins sem mun àn ef skemma stòran part thessa mikla nàttùruundurs.
 
Èg slakadi à ì einn dag eftir gljùfrid en svo tòk spennan yfirhondina thvì naesti àfangastadur var Cusco og Inkaborgin vìdfraega Machu Picchu.
Thessi madur var ad upplifa drauminn, ad vera nakinn uppi á Heilaga Fjallinu fyrir framan Machu Picchu...
 
 
Cusco thjònadi tilgangi sem hofurdborg Inkanna fyrir 700-500 àrum. Svo komu Spànverjarnir, og eins og med flestar adrar Inkaborgir rùstudu their Cusco og hòfu ad biggja kirkjur og hùs yfir rùstunum. Thad kaldhaednislegasta er ad spànverjarnir voru adeins um 180 medan Inkarnir voru um 17 milljònir. En byssurnar og sjùkdòmarnir sem their komu med gerdu bardaga milli Inkamanna og Spànverja òsanngjarna. Their logdu fljòtt yfir sig nánast allt Inkaveldid. Einn adal-Inkamadurinn sà hvert stefndi og eydilagdi i orvaentingu sinni Inkaveginn sem là ad einni mikilvaegustu borg svaedisins, Machu Picchu. Spànverjarnir leitudu og leitudu en thar sem Inkamadurinn hafdi eydilagt eina veginn sem là ad borginni fundu their hana aldrei.
 
Èg àkvad ad heimsaekja Machu Picchu ì 4 daga frumskògarferd.
Machu Picchu og ég!
 Hópurinn samanstòd af ljùfri amerìskri fjolskyldu, tveimur ástrolskum apakottum og nysjalenskri stelpu. Fyrsti dagurinn var hjòlreidatheisireid frà 4000 m haed nidur til Santa Maria ì 1400 m haed. Eftir thar gengum vid naestu tvo daga eftir gomlum Inkavegum, lestarteinum og malarvegum thar til vid komumst loks ad Aguas Calientes sem er kalladur Machu Picchu baerinn vegna nàlaegdar hans vid rùstirnar.

Spenningurinn var oflugur í Aguas Calientes. Ég keypti byrgdir fyrir stóra daginn og datt í draumalandid.
 
Gangan frà baenum til Machu Picchu rùstanna er um 400 m haekkun upp gamlann Inkaveg sem tekur um klukkustund ad ganga. Vid thurftum thvì ad vakna kl 3:30 til thess ad vera komin nògu snemma ad rùstunum til ad fà leyfi til ad klìfa Fjallid Heilaga, Huayana Picchu sem adeins 400 manns geta fengid à degi hverjum, en allt ad 2000 manns keppast vid ad fà thad leyfi.
Rústirnar.
 Vid vorum thvì kominn ì keppnisgìrinn thegar vid voknudum, tilbùin ad gera hvad sem er til ad fà leyfid.
 
Vid logdum af stad ì biladri rigningu en thar sem thetta var afmaelisdagurinn minn var èg samt brosandi og thar sem èg var ad fara ad sjà Machu Picchu var èg enn meira brosandi. Mèr fannst fràbaert ad ganga ì ferskri rigningunni eftir nokkur hundrud àra gomlum Inkavegi ì midjum skòginum. Viljinn til ad fà leyfi til ad klìfa heilaga fjallid hèlt mèr gangandi og èg flytti mèr eins og èg gat upp.
 
Thad kom à òvart, thegar èg loks komst ad innganginum ad Machu Piccu rùstunum ad adeins 3 manneskjur voru thar à undan mèr. Eg hafdi bùist vid nokkrum hundrudum gringoa ad berjast um leyfid fyrir fjallid heilaga.

Rùstavordurinn stimpladi leyfid à midann minn og brosid staekkadi enn meira.
 
Hòpurinn minn og èg àttum bòkadann tùr med leidsogumanni um rùstirnar snemma um morguninn. Hann gekk med okkur ì kringum rùstirnar ì grenjandi rigningunni og thokunni naestu tvo tìmanna og sagdi okkur frà hinum ymsu undrum Machu Picchu. Sagdi okkur frà Inkaveldinu og hvernig thad leid undir lok.
 
Vid tòkum okkur pàsu eftir tùrinn. Ljùfa amerìska fjolkyldan reif upp afmaeliskoku handa mèr sem var ekkert smà òvaentur gladningur. Ég reif upp risa súkkuladistykkid mitt sem ég hafdi borid alla leid frá Cusco og naut morgunverdarafmaelisveislunnar minnar vid staerstu Inkarùstir heims og mun sù afmaelisveisla lengi lifa ì mìnum minnum.
 
Thad tòk ad birta til à medan kakan klàradist haegt og ròlega og thegar vid byrjudum ferdina upp Fjallid Heilaga, Huyana Picchu skein sòlin sem aldrei fyrr. Uppi à toppnum var ùtsynid stòrkostlegt. Frumskògurinn nàdi svo langt sem augad eygdi, hàtt upp ì fjollin og rùstir Machu Picchu làgu nokkrum hundrudum metra fyrir nedan. Tùristarnir voru thegar komnir ì miklu magni upp à toppinn en thad skipti ekki màli. Thegar kemur ad Machu Picchu skiptir ekki màli hversu stòrt tùristalegt hlutverk stadurinn hefur. Orka hinnar fornu menningar Inkanna liggur enn yfir svaedinu og allir finna fyrir henni med einhverjum haetti.
 
Machu Picchu er talinn vera einn orkumesti stadurinn à orkubelti sem liggur frà Lago Titicaca og eithvert nordan vid Machu Picchu. Sumir segjast sjà synir og adrir upplifa stadinn mjog sterkt. Sumir fara med Shaman monnum til Machu Picchu og drekka med theim drykk bùinn til ùr San Pedro cactusnum, sem faerir theim getu til ad sjá heiminn med odrum augum...
 
Èg hljòp nidur Inkaveginn, fullur af orku, til Aguas Calientes eftir ad hafa skodad rùstirnar ì heilan dag. Vid fengum okkur ljùfa sedjandi màltìd og tòkum svo lest til baka til Cusco. Èg fòr à Hostelid mitt, fèkk mèr nùdlusùpu, braud med guacamole og bjòr ì afmaeliskvoldmat og sofnadi eftir einn eftirminnilegasta dag i ferdinni minni hingad til.

Hafid thad gott, ljúfmenni.

Jóhann
Join TravBuddy to leave comments, meet new friends and share travel tips!
Sílenska salteydimorkin og saltva…
Sílenska salteydimorkin og saltv…
Tungldalurinn (Valle de la Luna).
Tungldalurinn (Valle de la Luna).
Daudadalurinn (Valle de la Muerte)…
Daudadalurinn (Valle de la Muerte…
Botninn á dýpsta gljúfri í hei…
Botninn á dýpsta gljúfri í he…
Kvold í Arequipa, Peru.
Kvold í Arequipa, Peru.
Gengum mikid eftir lestarteinum í…
Gengum mikid eftir lestarteinum …
Thessi madur var ad upplifa draumi…
Thessi madur var ad upplifa draum…
Machu Picchu og ég!
Machu Picchu og ég!
Rústirnar.
Rústirnar.
Machu Picchu
photo by: NazfromOz