Fr√° Amazon til Andes

Bolivia Travel Blog

 › entry 3 of 5 › view all entries
Fuglaegg ì Serere

Thad er svol√¨tid merkilegt hvad ENGINN latino veit neitt um √Ćsland. Stundum er √®g spurdur: "Hvadan ertu?" √ąg segi "√Ćslandi." "Aaaa, √Ćrlandi?" "Neinei, √Ćslandi" "hmmm..."Stundum byrja their l√¨ka med rununa: "Ertu fr√† Thyskalandi?" "Neinei." "Hollandi, Amer√¨ku, Bretlandi, Belg√¨u..."Og aldrei kemur √Ćsland.

Bloggid er langt og fyrir letingja vil èg benda à samantektina nedst nidri.

Fr√° landamaerum Brasil√≠u og B√≥liv√≠u t√≥k √©g r√ļtu til sm√°baerjarins Rurrenabaque √≠ frumsk√≥gum B√≥liv√≠u. √Čg datt √° √°gaetis sj√°lfbodastarf thar sem fyrsta verkefnid var ad hoggva sig i gegnum frumskoginn med svedju undir stj√≤rn coca tyggjandi gring√≤a og bera sandpoka til thess ad byggja b√Ļr fyrir Pumu i midjum sk√≤ginum.

Sòlsetur yfir Lago Fernandez-Serere
Thetta var fyrir Inti Wari Yassi samtokin sem vinna ad verndun dyra og adlogun theirra til ad komast aftur ì frumskòginn.
 
√ąg var thar √≠ thrj√° daga en breytti svo til og f√≥r ad vinna fyrir ferdaskrifstofuna Madidi Travel sem er undir stj√≤rn Rosu Mariu Ruiz, einn helsta umhverfisbar√†ttumanns B√≤liv√¨u. N√Ļna er h√Ļn um 60 √†ra gomul og hefur √†tt ansi ofluga aevi. Eftir heilmikla vinnu og bar√†ttu stofnadi h√Ļn Madidi thj√≤dgardinn sem er med fjolbreyttasta l√¨fr√¨ki √¨ heimi. H√Ļn kom einnig √† f√≤t Eco Bolivia sem eru umhverfissamtok √¨ B√≤liv√¨u sem beita s√®r fyrir verndun n√†tt√Ļrunnar innanlands sem utan. Sk√≤garhoggsmenn voru ekki s√†ttir med nyja andstaedinginn sinn og f√≤ru ad berjast √† m√≤ti henni. Reyndu ad kveikja √¨ h√Ļsunum hennar, drepa hana og margt fleira.
R√≤andi b√†t eftir Pira√Īa veidar

Ein sagan er svona: Rosa Maria var stodd √¨ Madidi thj√≤dgardinum og maetti sk√≤garhoggsmanni. H√Ļn sagdi honum ad koma s√®r √† brott en s√† br√†st hinn versti vid, t√≤k upp haglabyssu og midadi √† hana. H√Ļn t√≤k th√† sallar√≤leg um byssuskaftid og sagdi honum ad hypja sig burt. Hann breyttist √¨ smjor og kom s√®r √¨ burtu.
 
H√Ļn er nagli. Minnir svol√¨tid √† Hallgerdi Langbr√≤k √Ļr Nj√†lu. Fyrir nokkrum √†rum r√®dst √† hana kr√≤k√≤d√¨ll thar sem h√Ļn var von ad bada sig √¨ loni einu vid Serere verndarsvaedid. Kr√≥kurinn n√†di slatta af kjoti af einum faetinum √†dur en leidsogumenn komu henni til hj√†lpar. Eftir um 20 adgerdir og √≤f√†a syklalyfjak√Ļrana gengur h√Ļn enn.
 
Fyrir Madidi Travel vann √®g vid thad ad selja t√Ļristum frumsk√≤garferdir og sem t√Ļlkur √¨ ferdum √¨ Serere verndarsvaedinu.

Kundalini madurinn og èg yfir sòlsetrinu à Isla del Sol
Serere er magnad svaedi. Dyrin eru engan veginn hraedd vid f√≤lkid og √† theim um 6 dogum sem √®g hef vann √¨ Serere s√° √©g √†byggilega um 60 apa, villisv√¨n, skjaldbokur, slongur, ymsar fuglategundir, kr√≤kodil ofl. dyr sem √®g veit ekki hvad heita. Veiddi pira√Īa fiska og √†t aflann. Thad er ekki oft sem madur BORDAR dyr sem geta bordad MANN...
 
Seinustu nottina mina i Serere vildi eg sofa √ļti vid eitt lonid i hengiruminu minu. Eg bad einn starfsmanninn ad hjalpa mer ad hengja upp r√Ļmid en hann brast hlaejandi vid. Sagdi mer ad her svaefi madur ekki uti. Krokodill eda Anaconda myndi eta mig. Og viti menn,
daginn eftir skreid Anaconda inn medan vid àtum morgunmat og fòr ad sofa. Ekki vanmeta frumskoginn...
 
Eftir ad hafa verid í Rurrenabaque í um tvaer vikur ad vinna sjálfbodastorf fékk ég nóg af hita, raka og moskítóflugum.
Svefnpokinn sem èg leigdi fyrir Huayana Potosì var naestum jafn stòr og èg...
Meeeen, mosk√≠t√≥flugur. Thaer eru svo rugladar, mestu ill√≥menni heims. SK√≠tsama um okkur mennina. √ć Lonely Planet stendur: "Ef heimurinn vaeri sanngjarn fengju mosk√≠t√≥flugurnar alla th√° sj√ļkd√≥ma og kl√°da sem thaer eru svo g√≥dar ad gefa okkur monnunum". √Čg er hjartanlega samm√°la.
 
Svo √©g f√≥r til La Paz, haestu hofudborgar heims. R√ļtuferdin, 18 t√≠mar √° erfidum fjallavegi, var erfid... R√ļtub√≠lstj√≥rinn var med munninn fullan af coca laufum allan t√≠mann til ad halda s√©r vakandi.

Ad komast √≠ kuldann var eins og ad vakna til l√≠fsins. HItinn var b√ļinn ad breyta m√©r √≠ h√°lfann mann en √≠ La Paz var √©g aftur heill. En √©g stoppadi ekki lengi og eftir ad hafa talad vid mann sem sp√°di enda heimsins eins og vid thekkjum hann √° naestu 3 √°rum f√≥r √©g til Lago Titicaca, staersta h√°fjallastoduvatns heims, 3800 m.

Philipp og Eladh fyrir nedan

√Čg t√≥k b√°t √° "Isla del Sol" sem samkaemt tr√ļarbrogdum Inka manna er upphafsstadur s√≥larinnar, thar f√≥r skopun hennar fram. Stadurinn er mjog merkilegur. Indj√°nar lifa thar enn eins og √°dur, sj√°lfbaeru l√≠fi og margir tr√ļa enn √° gomlu tr√ļarbrogdin. Landslagid er magnad: Vatn, vatn, vatn og snaevi thakktir fjallstoppar Andes fjallakedjurnar blasa vid √° sj√≥ndeildahringnum. Thad sem er l√≠ka merkilegt er ad tharna hitti √©g mann fr√° Amer√≠ku sem taladi l√≠ka um ad heimurinn eins og vid thekkjum hann muni enda √° naestu 3 √°rum.
√Čg f√≥r ad gefa thessu gaum. Hann taladi af visku og sagdi ad vid munum komast √≠ fj√≥rdu v√≠dd okkar veraldar. Hann taladi um tr√ļarbrogd. L√≠kti hverju og einu tr√ļarbragdi vid fjallgonumann sem er ad kl√≠fa fjall.

Leidsogumadurinn ì Cerro Rico og El Tio med munninn fullann af Coca laufum og rettum
Thegar allir fjallgonumennirnir komast √° toppinn hafa their allir sama √ļts√Ĺnid. Eftir ad vid komust inn √≠ fj√≥rdu v√≠ddina munum vid √°tta okkur √° theim eina krafti sem skapadi heiminn og ekki hafa thorf til ad skipta okkur √≠ mismunandi tr√ļarh√≥pa. Thegar allt kemur til alls taladi hinn vitri sp√°madur Nostradamus um eitthvad svipad, ad eitthvad myndi gerast √° komandi √°rum... 

Lago Titicaca er, samkvaemt thessum manni, Kundalini midja heimsins. Mikill orka er √° svaedinu, svo mikid af andlega thenkjandi f√≥lki missir sig √≠ thv√≠ ad beisla hana √≠ kringum Lago Titicaca. 

√Čg f√≥r √≠ t√≠u klukkut√≠ma gongut√ļr um eyjuna, hoppadi upp √° haesta fjallid √° Titicaca vatni, hugleiddi og reyndi ad beisla orku svaedisins.

√Ć n√†mum Cerro Rico
 Svo gekk √©g √°fram, skodadi gamlar Inkar√ļstir, thar sem letingjum, raeningjum og lygurum var f√≥rnad fyrir s√≥lina. Taladi vid indj√°nakonu sem sagdi m√©r ad ennth√° s√©u f√≥rnir gerdar til heidurs s√≥lar, med Lama d√Ĺr sem f√≥rnalomb √¨ stad manna.

Eftir thessa f√≠nu andlegu reynslu √° Isla del Sol f√≥r √©g til aftur La Paz og missti mig √≠ veraldlega heiminum. La Paz er √°byggilega √≥skipulagdasta borg √≠ heimi, svakalega upptekin, mengud og h√°vadasom. √Čg hj√≥ladi nidur haettulegasta veg √≠ heimi, sem fer fr√° 4680 metrum nidur √≠ 1100 m √° 3 metra breidum veg med sumstadar 600 metra lodr√©ttu falli. Langadi svo √¨ upplysingar um eina merkustu plontu √¨ heimi og datt thv√¨ √† Coca safnid. Thar er saga Coca plontunnar sogd fr√° hefdum til framleidslu k√≥ka√≠ns.

Risaedla ad kremja mig ì Salar de Uyuni
Thar segir medal annars ad √ļr 328 kg af Coca laufum m√° vinna 1 kg af k√≥ka√≠nbasa. Thetta er gert med indj√°num sem stappa nidur plonturnar og vinna √ļr thv√≠ basann. √ör basanum tharf svo ad gera √Ĺmsar efnafraedilegar breytingar sem gefa 250 gr. af k√≥ki.

√Čg h√®lt √†fram, part√≠adi og versladi og part√≠adi og komst af thv√≠ ad salmonellan sem √©g hafdi naelt m√©r √≠ √≠ Brasil√≠u var ekki alveg farinn, eftir fokks fimm vikur.

Fr√° thv√≠ ad √©g kom fyrst til La Paz hafdi √©g verid ad leita af klifurf√©laga til theass ad kl√≠fa einn af h√°u tindunum √≠ B√≥liv√≠u. Loks fann √©g tvo: Philipp fr√° Sviss og Edhad fr√° √ćsrael. Vid √°kv√°dum ad kl√≠fa Huayana Potos√≠ 6088 m tind √≠ La Cordillera Real. Eftir ad hafa leigt b√ļnad roltum vid  √≠ 5100 m haed thar sem vid tjoldudum um n√≥ttina.

Salar de Uyuni

Eftir ad hafa verid ad adlagast haedinni √≠ 6 daga √≠ um 3400-4000 m haed f√≥ru thessir 5100 m svol√≠tid illa med mig, hofudverkur og threyta brutust fram af afli. Klukkan 1 um n√≥ttina h√©ldum vid th√≥ √° tindinn. Leidin f√≥r yfir sprungur, stutta √≠sveggi og hryggi og thegar s√≥lin var ad koma upp √≠ 5900 m haed var √ļts√Ĺnid st√≥rkostlegt. Andes fjallakedjan svo langt sem augad eygdi. √Ā thessari stundu var hofudverkurinn ordinn ad sprengju, √©g var farinn ad f√° kul bletti √° puttana og m√©r var ordid sk√≠tsama um toppinn thv√≠ m√©r leid mjog illa. Svo, 188 m fr√° toppnum √°kvad √©g ad sn√ļa vid. √ćsraelinn, sem var meiddur √≠ hn√©nu kom med en Svisslendingurinn, eldhress eftir 2 m√°nada haedaradlogun klippti sig √ļr l√≠nunni og h√©lt einsamall √° upp.

Staeling √† Geysi √¨ B√īliv√¨u
Leidinlegt ad sn√ļa vid, en √° toppnum var thoka, sem gerdi √°kvordunina baerilegri. En thetta var g√≥d reynsla sem gefur gott veganesti fyrir komandi tinda √≠ Andes. 

Vid snerum til baka til La Paz, √©g blundadi og t√≥k svo r√ļtu um kvoldid til Potos√≠.

Potos√≠ er haesta borg √≠ heimi og er adallega thekkt fyrir bl√≥dugan silfuridnad. Sagan segir ad snemma √° 16 old hafi indj√°ni verid ad hl√Ĺja s√©r yfir vardeldi √≠ hl√Ĺdum Cerro Rico, fjalli fyrir utan borgina. Eftir stutta stund t√≥k hann eftir gl√≥andi silfri sem rann nidur vid hlid hans. Sp√°nverjarnir sem voru tiltolulega n√Ĺkomnir √° thessar sl√≥dir fengu fr√©ttirnar flj√≥tt og settu indj√°na √≠ thraeld√≥m til ad vinna silfur √ļr fjallinu. √Ā naestu 150 √°rum unnu menn fraedilega n√≥gu mikid silfur √ļr Cerro Rico til thess ad byggja br√ļ √ļr silfri fr√° Potos√≠ yfir Atlantshafid og til Madrid √° Sp√°ni. Og leifar theirra √°tta milj√≥na indj√°na sem d√≥u √≠ n√°mum fjallsins √† thessum t√¨ma √°ttu ad naegja til ad byggja br√ļ fyrir bakaleidina. J√Ļj√Ļ, mannaleifabr√Ļ...

√ć Lonely Planet stendur "It is a serious decision entering the mines". Um leid og √©g las thad var √°kvordunin m√≠n um ad fara √≠ n√°murnar tekin. Leidsogumadurinn hafdi √°dur unnid √≠ n√°munum en fengid n√≥g og haett. Hann f√≥r med okkur √≠ n√°mumannamarkadinn til ad kaupa gjafir handa n√°umumonnunum: D√≠nam√≠t, 96 % √°fengi og s√≠dast en ekki s√≠st Coca lauf. Vid  skodudum vinnuadstaedurnar sem menn hafa n√ļna og thaer virdast ekki vera mikid betri en thad sem √©g hef heyrt um fort√≠dina √≠ thessum n√°mum. Throngir gangar, eitrud gos og mengun gera thad ad verkum ad menn deyja langt fyrir aldur fram √≠ thessum n√°mum. Vid spjolludum vid n√†mumennina og staupudum 96% √†fengi l√®ttblandad med sk√¨tugu vatni. S√† sem f√Ļlsar vid staupi er samkynhneigdur ad sogn n√†mumanna. Their tr√Ļa √† "El Tio" sem er sagdur vera Gud fjallsins. Hann er ekki g√≤dur Gud, (enda hefur hann tekid yfir 8 millj√≤n mannsl√¨f √¨ fjallinu) svo menn hella yfir hann  √†fengi og stinga √¨ hann Coca laufum og s√¨garettustubbum til ad halda honum g√≤dum.

Fr√† thessari merkilegu n√†mureynslu minni h√®lt √®g beinustu leid til Salar de Uyuni, staerstu salteydimarkar √¨ heimi. Thriggja daga t√Ļr og hann var ekki √†n aevintyra, dekkid okkar sprakk thrisvar, einu sinni √† dag og vid stoppudum √≤fau sinnum til ad hj√†lpa samferdarmonnum okkar med bilada b√¨la. Fyrstu n√≤ttina, sem vid eyddum √† salth√≤teli var √®g vakinn af leidsogumanninum sem oskradi: "Come, come my friend! Let`s go and see comits!" √ąg sem ekki vissi hvad comits vaeri stokk √Ļt og bj√≤st vid ad sj√† eitthvad rosalegt, en thad var ekkert nema stjornuhimininn sem beid med einstaka stjornuhrop h√®r og thar. √ąg rauk aftur √¨ r√Ļmid daudthreyttur og vonsvikinn ad hafa verid vakinn til ad sj√† stjornuhrop kl 4 um n√≤tt.

Vid morgunmatinn kom √†staedan fyrir thessari √≤t√¨mabaeru vekjara√†r√†ttu leidsogumannsins. Hvert skipti sem hann taladi rauk √†fengisf√¨lan upp √Ļr honum. Gaeinn h√®lt √†fram ad vera einstaklega slappur √¨ hlutverki s√¨nu sem leidsogumadur og af thekkingarleysi s√¨nu laug hann villt og galid alla ferdina. Eitt skiptid s√†um vid hvirfilbyl myndast sem leidsogumadurinn sv√≤r upp √† aer og tr√Ļ ad vaeru hverir. Brosid hj√† honum mkinnkadi adeins thegar hvirfilbylurinn hvarf.

En svaedid var magnad og einstaklega fjolbreytt. Minnti um margt √† √Ćsland og thegar vid skodudum hverasvaedi √¨ taeplega 5000 m haed leid m√®r eins og heima. Hveralyktin og h√†vadinn...
T√Ļrinn endadi √¨ San Pedro de Atacama √¨ Chile thar sem √®g er n√Ļna staddur. S√†ttur med ad vera kominn √† annan stad eftir m√†nud √¨ B√≤liv√¨ska menningu sem er svo sannarlega merkileg...

Fyrir thà sem ekki nenna ad lesa thetta annars langa blogg er hèr lìtil samantekt.

Byrjadi B√≤liv√¨u √† thv√¨ ad vinna √¨ fjolbreyttasta dyrar√¨ki √¨ heimi √¨ staersta frumsk√≤gi √¨ heimi. F√≤r svo til haestu hofudborgar √¨ heimi og loks √† staersta h√†fjallavatn √¨ heimi sem er jafnframt staersta Kundalina midja heimsins. √ąg h√®lt √†fram og hj√≤ladi nidur haettulegasta veg √¨ heimi og f√≤r √† safn sem sagdi fr√† einni √†hrifamestu plontu √¨ heimi. Skodadi svo haestu borg √¨ heimi og f√≤r inn √¨ silfurr√¨kustu n√†mur √¨ heimi sem hafa √†byggilega drepid hvad flest f√≤lk af ollum n√†mum √¨ heimi. √Ć lokin skodadi √®g svo staerstu salteydimork √¨ heimi og f√®kk til thess versta leidsogumann √¨ heimi.

Thegar allt kemur til alls er Bòlivìa àn efa eitt àhugaverdasta land ì heimi...

Chou Amigos!Join TravBuddy to leave comments, meet new friends and share travel tips!
Fuglaegg ì Serere
Fuglaegg ì Serere
S√≤lsetur yfir Lago Fernandez-Sere…
S√≤lsetur yfir Lago Fernandez-Ser…
R√≤andi b√†t eftir Pira√Īa veidar
R√≤andi b√†t eftir Pira√Īa veidar
Kundalini madurinn og √®g yfir s√≤…
Kundalini madurinn og √®g yfir s√…
Svefnpokinn sem √®g leigdi fyrir H…
Svefnpokinn sem √®g leigdi fyrir …
Philipp og Eladh fyrir nedan
Philipp og Eladh fyrir nedan
Leidsogumadurinn √¨ Cerro Rico og …
Leidsogumadurinn √¨ Cerro Rico og…
√Ć n√†mum Cerro Rico
√Ć n√†mum Cerro Rico
Risaedla ad kremja mig √¨ Salar de…
Risaedla ad kremja mig √¨ Salar d…
Salar de Uyuni
Salar de Uyuni
Staeling √† Geysi √¨ B√īliv√¨u
Staeling √† Geysi √¨ B√īliv√¨u